Pípulagnir

Við tökum að okkur allt sem tengist nýlögnum. Reynt er að fylgjast með öllum nýjungum meðal annars með því að starfsmenn sæki þau námskeið sem í boði eru.

Dren og skolplagnir

Við höfum skipt um dren og skolplagnir í fjölmörgum húsum, hvort heldur sem er einbýli, fjölbýli eða í blokkum allt frá 1988, þannig að við búum yfir mikilli reynslu.

Heimafóðringar

Fyrirtækið býr yfir mikilli reysnlu í fóðringum og hefur fóðrað fjöldann allan af húsum með mjög góðum árangri.

Um GG Lagnir ehf

Pípulagningaþjónusta

GG Lagnir hefur verið starfrækt síðan 1988 af Gísla Hafsteini Gunnlaugssyni löggiltum pípulagningameistara.

Fyrirtækið sér um almenna pípulagningaþjónustu hvort sem um er að ræða nýlagnir, viðhald, viðgerðir, snjóbræðslulagnir, skipta um dren og skólplagnir í eldra húsnæði eða fóðringar á skólplögnum.

Image
Image